77. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:00 fundur settur
    Störf þingsins
    Fátækt á Íslandi
    Kosningar til Alþingis (rafræn meðmæli o.fl.)
    Hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)
    Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
    Meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda)
    Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði
    Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)
    Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)
    Verðbréfasjóðir
    Breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.)
    Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (ferðakostnaður)
    Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (tímabundnir gestaflutningar og fargjaldaálag)
    Áhafnir skipa
    Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða)
    Vísinda- og nýsköpunarráð
    Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)
    Endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026
    Verndar- og orkunýtingaráætlun (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku)
    Staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands
    Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)
    Loftslagsmál (markmið um kolefnishlutleysi)
    Umhverfismat framkvæmda og áætlana
  • Kl. 23:23 fundi slitið